10.09.2017 12:40

Örvar , Grundfirðingur og Rifsnes

Það var nóg að gera hjá starfsmönnum Fiskmarkaðs Siglufjarðar og Ragnars & Ásgeirs í gærmorgun , en Örvar SH , Grundfirðingur SH og Rifsnes SH lönduðu öll góðum afla í gærmorgun. Þorskurinn af þessu skipum er allur fluttur vetur til vinnslu en auka tegundir eru seldar á markað.

Það er smá suðurnesja stíll á efri myndinni en hún er ekki alveg í fókus . Ég vona að þið fyrirgefið það.

 
 
Flettingar í dag: 550
Gestir í dag: 50
Flettingar í gær: 586
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 2328542
Samtals gestir: 529373
Tölur uppfærðar: 20.3.2018 21:11:56

Nafn:

Guðmundur Gauti Sveinsson

Farsími:

868-9333

Afmælisdagur:

25.08.1983

Heimilisfang:

Hávegur 26

Staðsetning:

Siglufjörður

Tenglar