19.10.2017 22:30

Mikið líf í Siglufjarðarhöfn

Segja má að "vertíðin" sé hafin í Siglufjarðarhöfn en stóru línuskipin eru nú mörg byrjuð að landa á Siglufirði . 

Í morgun komu inn til löndunar Hamar SH og Valdimar GK og um hádegisbilið kom Rifsnes SH . Á morgun koma svo Tjaldur SH og Sturla GK til löndunar.  

Ég tók þessar myndir seinnipartinn í dag og en á þeim má sjá Hamar SH fremstan á nýju Hafnarbryggjunni , þá Valdimar GK og aftast er Rifsnes SH.

 
 
Flettingar í dag: 352
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 1285
Gestir í gær: 76
Samtals flettingar: 2295351
Samtals gestir: 525842
Tölur uppfærðar: 19.1.2018 15:16:54

Nafn:

Guðmundur Gauti Sveinsson

Farsími:

868-9333

Afmælisdagur:

25.08.1983

Heimilisfang:

Hávegur 26

Staðsetning:

Siglufjörður

Tenglar